Hjólreiðabrautir

Ég hef fengið fyrirspurn um það hvort ég muni beita mér fyrir því að hjólreiðabrautir komist á vegalög  og hvort ég líti á hjólreiðar sem raunhæfan samgöngukost í þéttbýli. Ég skal með ánægju svara því:

Ég er mjög fylgjandi því að hjólreiðabrautir komist á vegalög og tel að hjólreiðar séu sannarlega  raunhæfur samgöngukostur í þéttbýli. Það væri gott skref í þá átta að draga úr ókostum einkabílastefnunnar. Hjólreiðar eru umhverfisvænn samgöngumáti, laus við mengun og laus við þá orkusóun sem er fylgifiskur einkabílastefnunnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband