Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Áskorin til vg, ef þeir vilja fá eitthver atkvæði næst
Ég vona að vg fari nú að láta heyra í sér á annan hátt en þeir hafa verið að gera, og takið eftir að dauðir hlutir skipta engu máli fyrir fólk sem á ser vart milli hnífs og skeiðar.Farið nú að vinna fyrir fólkið, ekki ykkur sjálf
Jóhanna Haraldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 20. júlí 2008
Til Vg-frambjóðanda
Þessu er beint til þín, Steinar, sem þátttakanda í forvali Vg 2.des næstkomandi: Kæri frambjóðandi. Munt þú koma til með að beita þér fyrir því að hjólreiðabrautir komist í vegalög, svo hjólreiðar verði raunhæfur samgöngukostur í þéttbýli? Kær kveðja Heimir Viðarsson heimirv@simnet.is
Heimir Viðarsson (Óskráður), mán. 27. nóv. 2006